Konur geta allt! :: María Sigurðardóttir, leikstjóri Saumastofunnar, í léttu spjalli
feykir.is
Skagafjörður
26.03.2023
kl. 09.24
Leikfélag Hofsóss frumsýndi í gær hið þekkta leikrit Kjartans Ragnarssonar Saumastofuna sem samið var í tilefni kvennaársins 1975 og hefur ávallt vakið mikla hrifningu leikhúsgesta. Leikstjóri er María Sigurðardóttir, sem langa reynslu hefur af leikstjórn á svið kvikmynda og leikhúss. Feykir fékk Maríu til að svara nokkrum spurningum í vikunni en viðtalið birtist í Feyki sl. miðvikudag.
Meira
