Er einhver búinn að gleyma leiknum í kvöld...?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.04.2023
kl. 12.36
Það er hátíðardagur á Króknum í dag, laugardag í páskahelginni, og ástæðan er að sjálfsögðu körfubolti. Fyrsti heimaleikur Tindastóls í úrslitakeppninni fer fram í kvöld og mótherjarnir eru Keflvíkingar. Tindastóll vann fyrsta leik liðanna sl. miðvikudagskvöld eftir framlengingu og því mikið undir hjá báðum liðum í kvöld. Í gær var Síkið og næsta nágrenni gert klárt fyrir veisluna.
Meira
