Bercedo og Pettet valin best
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
14.10.2025
kl. 09.21

Þjálfarateymið Konni og Donni ásamt Maríu Dögg, Birgittu Rún og Grace Pettet. MYNDIR AF FB SÍÐU TINDASTÓLS
Lokahóf knattspyrnudeildar Tindastóls fór fram síðastliðið laugardagskvöld þar sem leikmenn voru verðlaunaðir fyrir frábært tímabil og væntanlega hafa knattspyrnumenn og -konur gert sér glaðan dag. Bestu leikmennirnir voru Grace Pettet hjá stelpunum og David Bercedo hjá strákunum.