Full mannað lið hjá Tindastól í kvöld
Fyrsta Evrópukvöldið í Síkinu er í kvöld, miðasalan hefur farið fram á Stubb, demantskorthafar sækja sína miða í gegnum Stubb appið. Frítt er fyrir grunnskólanema á leikinn. Leikurinn hefst 19:15 og fyrir þá sem ekki eiga heimangengt í Síkið verður leikurinn sýndur á Tindastóll TV og það er að sjálfsögðu Gulli Skúla sem lýsir leiknum af sinni alkunnu snilld.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Starfsemi 1238 á Sauðárkróki kveður | Aðsent Freyja Rut
Eftir sex ára ólgusjó í ferðaþjónustu, áskorunum tengdum heimsfaraldri og afleiðingum þess, eftir sex ár af velgengni í stöðugu mótlæti, ótrúlegum árangri og verulegu framlagi til menningartengdrar ferðaþjónustu, ekki bara í Skagafirði heldur víða um lönd stöndum við á krossgötum og tilkynnum lokun sýningarinnar 1238 á Sauðárkróki.Meira -
Bleikt boð Krabbameinsfélags Skagafjarðar
„Á Bleika deginum berum við Bleiku slaufuna, klæðumst bleiku og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma til að minna á að það er list að lifa með krabbameini.” Þannig var Bleiki dagurinn í ár kynntur. Við í Skagafirði tókum undir þessi orð og héldum, að vanda, Bleika daginn hátíðlegan á Löngumýri, 29. október.Meira -
Sögulegt Íslandsmeistaramót á Hólum
Um þarsíðustu helgi tók Háskólinn á Hólum þátt í að marka ný spor í íslenskri hestamennsku þegar haldið var á Hólum Íslandsmeistaramót í járningum með opnum alþjóðlegum flokki. „Þetta var í fyrsta sinn sem slíkur flokkur er hluti af Íslandsmeistaramóti og vakti það mikla athygli meðal fagfólks, nemenda og áhugafólks um hestamennsku,“ segir í frétt á vef skólans.Meira -
Aðventugleði á Hofsósi
Laugardaginn 6. desember standa nokkrir íbúar og fyrirtæki fyrir Aðventugleði á Hofsósi. Í félagsheimilinu Höfðaborg verður markaður með fjölbreyttan varning. Þar verður einnig Héraðsbókasafnið með bókahorn og kynningu á nýjustu bókunum. Hægt verður að setjast niður og kaupa kaffi og kökur.Meira -
Magadans og áritun í Skagfirðingabúð
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 04.12.2025 kl. 11.29 oli@feykir.isFöstudaginn 5. desember munu Hermann Árnason og Hjalti Jón Sveinsson árita bók sína, Með frelsi í faxins hvin, í Skagfirðingabúð milli klukkan 13-14. Að sjálfsögðu mæta allir hestaáhugamenn þangað! Í bókinni segir frá Hermanni Árnasyni sem hefur stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini. „Rétt er að taka fram að magadansins verður að bíða betri tíma, hann var bara settur hér með til að fanga athygli lesenda!“ segir í tilkynningu frá Bókaútgáfunni Hólum.Meira
