Allir í Síkið !

Inga Sigríður. MYND DAVÍÐ MÁR
Inga Sigríður. MYND DAVÍÐ MÁR
Í dag er leikdagur hjá meistaraflokki kvenna í körfubolta. Stelpurnar spila seinasta deildarleikinn sinn í kvöld, þriðjudaginn 2.apríl, við lið Keflavíkur u.fl. og hefst leikurinn kl.19:00.
Hamborgarasalan hefst 18:15.  Eftir leikinn kemur svo í ljós hvaða liði þær mæta í úrslitakeppninni.
 

Nú er lag að fjölmenna í Síkið og hvetja stelpurnar til sigurs. 

Áfram Tindastóll !

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir