Verðlaunahafar í Skagfirskri sauðfjárrækt
Á aðalfundi félags sauðfjárbænda í Skagafirði sem fram fór á Löngumýri 25.mars síðastliðinn voru afhent verðlaun í nokkrum flokkum samkvæmt venju fyrir framleiðsluárið 2023. Hér fyrir neðan má sjá verðlaunaflokka og niðurstöður.
Besti sláturlambahópurinn – 100 til 399 dilkar

Besti sláturlambahópurinn – 400 dilkar eða fleiri

Flest lömb til nytja eftir fullorðnar ær – 100 eða fleiri

Afurðahæst búið – veturgamlar ær

Afurðahæsta búið – 100 til 299 ær

Afurðahæsta búið – 300 ær eða fleiri

Hæst stigaði lambhrúturinn

Besti veturgamli hrúturinn

Kynbótahrúturinn

