Fyrsti fundur Leikfélags Sauðárkróks
feykir.is
Skagafjörður
04.03.2024
kl. 12.45
Fyrsti fundur hjá Leikfélagi Sauðárkróks fyrir sæluvikuleikritið verður næstkomandi miðvikudag 6. mars kl. 20 í Leikborg, Borgarflöt 19 d.
Mjög mikilvægt að allir sem ætla að vera með mæti á fund. Að þessu sinni á að setja á svið Litlu Hryllingsbúðina sem magir ættu að kannast við og leikstjórinn enginn annar en Valgeir Skagfjörð.

