Lokamót í Skagfirsku mótaröðinni

Barnaflokkur - gæðingakeppni. MYND FACEBOOKSÍÐA SKAGFIRÐINGS
Barnaflokkur - gæðingakeppni. MYND FACEBOOKSÍÐA SKAGFIRÐINGS
Á heimasíðu Hestamannafélagsins Skagfirðings segir að lokamótið í Skagfirsku mótaröðinni hafi verið  haldið á dögunum þar sem keppt var í gæðingakeppni, tölti og skeiði en hér að neðan eru úrslitin: 
 
A-flokkur / Meistaraflokkur
1. Elva frá Miðsitju og Unnur Sigurpálsdóttir - 8,44
2. Kvistur frá Reykjavöllum og Herjólfur Hrafn Stefánsson - 8,44
3.-4. Snælda frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson - 8,39
3.-4. Hera frá Skáldalæk og Julian Veith - 8,39
5. Númi frá Hólum og Eygló Arna Guðnadóttir - 8,37
6. Elja frá Hólum og Sarina Nufer - 8,28
7. Taumur frá Hólum og Ragnar Rafael Guðjónsson - 8,13
8. Hlaðgerður frá Brúnagerði og Viktoría Eik Elvarsdóttir - 8,10
9. Rjúpa frá Hólum og Charlotte Zumpe - 8,01
10. Reykur frá Reykjadal og Elvar Einarsson - 7,97
11. Fríða frá Varmalæk 1 og Jóhanna Friðriksdóttir - 7,94
12. Tolli frá Ólafsbergi og Stefán Tor Leifsson - 7,89
13. Framsókn frá Hólum og Malou Sika Jester Bertelsen - 7,65
 
A-flokkur / Áhugamanna
1. Sól frá Hvalnesi og Philine Weinerth - 8,08
2. Saga frá Innstalandi og Pétur Ingi Grétarsson - 7,80
 
B-flokkur / Áhugamanna
1. Tómas frá Björnskoti og Andreas Wehrle - 7,85
2. Hrafnatindur frá Marbæli og Jenny Larson - 7,52
 

 Barnaflokkur

1. Sigrún Sunna Reynisdóttir og Mylla frá Hólum - 8,37

2. Sigríður Elva Elvarsdóttir og Tindur frá Núpstúni - 8,28

3. Grétar Freyr Pétursson og Sóldís frá Sauðárkróki - 8,26
4. Anton Fannar Jakobsson og Krukka frá Garðakoti - 7,78
 
Unglingaflokkur
1. Greta Berglind Jakobsdóttir og Fluga frá Prestsbæ - 8,32
2. Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Ronja frá Ríp 3 - 8,27
 
Tölt T3 - 1.flokkur
1. Þorsteinn Björn Einarsson og Hringaná frá Hofi á Höfðaströnd - 7,17
2. Sigrún Rós Helgadóttir og Sónata frá Egilsstaðakoti - 6,94
3.-4. Elvar Einarsson og Þokki frá Kolgerði - 6,72
3.-4. Guðmundur Ólafsson og List frá Sauðárkróki - 6,72
5. Elvar Logi Friðriksson og Teningur frá Víðivöllum fremri - 6,44
6. Jóhanna Friðriksdóttir og Röskur frá Varmalæk 1 - 6,39
 
Tölt T3 - 2.flokkur
1. Þóranna Másdóttir og Dalmar frá Dalbæ - 6,50
2. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Haukur frá Hofsstaðaseli - 5,67
 
Tölt T3 - Ungmennaflokkur
1. Ólöf Bára Birgisdóttir og Gnýfari frá Ríp - 6,67
 
T3 - Unglingaflokkur
1. Greta Berglind Jakobsdóttir og Kliður frá Kálfsstöðum - 5,94
2. Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Óskastjarna frá Ríp 3 - 5,72
 
Tölt T7 - Barnaflokkur
1. Hreindís Katla Sölvadóttir og Bárður frá Króksstöðum - 6,58
2. Sigríður Elva Elvarsdóttir og Sara frá Hestkletti - 5,83
3. Grétar Freyr Pétursson og Sóldís frá Sauðárkróki - 5,58
 
Tölt T7 - 3.flokkur
1. Ólöf Sigurlína Einarsdóttir og Stika frá Skálakoti - 5,83
2. Jenny Larson og Hrafnatindur frá Marbæli - 3,67
 
Flugskeið
1. Klara Sveinbjörnsdóttir og Glettir frá Þorkelshóli 2 - 4,94
2. Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum - 5,00
3. Arnar Máni Sigurjónsson og Heiða frá Skák - 5,13
4. Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi - 5,15
5. Bjarni Jónasson og Eðalsteinn frá Litlu-Brekku - 5,36
6. Thelma Dögg Tómasdóttir og Viðar frá Hvammi 2 - 5,41
7. Björg Ingólfsdóttir og Lyfting frá Dýrfinnustöðum - 5,51
8. Jóhanna Friðriksdóttir og Sproti frá Sauðholti 2 - 5,52
9. Thelma Dögg Tómasdóttir og Egla frá Hólum - 5,52
10. Karlotta Rún Júlíusdóttir og Rausn frá Hólum - 5,75
11. Ingunn Ingólfsdóttir og Röst frá Hólum - 5,75
12. Þorsteinn Björn Einarsson og Glitra frá Sveinsstöðum - 5,94
13. Sölvi Freyr Freydísarson og Jasmin frá Jaðri - 6,15
14. Philine Weinerth og Sól frá Hvalnesi - 6,27
15. Sigrún Rós Helgadóttir og Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd - 6,40
16. Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Elding frá Hofsstaðaseli - 6,52
17. Naemi Kestermann og Eyvindur frá Hólum - 6,59
 
Stigahæsta liðið í Skagfirsku mótaröðinni veturinn 2024 var Dýragarðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir