Öruggara Norðurland vestra - viltu taka þátt?
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla	
		
					14.03.2024			
	
		kl. 08.32	
			
	
	
	Býrð þú á Norðvesturhluta Íslands? Ertu innflytjandi og skilur íslensku? Vilt þú taka þátt í að móta Safer Northwest með öllum helstu hagsmunaaðilum á svæðinu? Safer North West er svæðisbundið samráð gegn ofbeldi, öðrum brotum og stuðla að bættri þjónustu fyrir jaðarsetta hópa. Á vinnustofunni verður mikið rætt um málefni barna og ungmenna, jaðarsetta hópa, þjónustu við fólk með geðræn vandamál sem og ofbeldi í nánum samböndum.
Viðræðum fylgir hópastarf á borðum þar sem hver og einn kemur sínu sjónarmiði á framfæri. Framkvæmdateymið um Safer Norðurland vinnur síðan að þeim tillögum sem koma fram og móta átaksverkefni í hverjum flokki til að vinna að.
Hér er hægt að skrá sig á vinnustofuna

 
						 
								 
			 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
