Stella í Orlofi aftur á svið
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir	
		
					18.03.2024			
	
		kl. 14.50	
			
	
	
	Gleðifréttir fyrir þau ykkar sem misstuð af Stellu í Orlofi í uppsetningu unglingastigs Grunnskólans austan Vatna. Því miðvikudaginn 20. mars kl. 20:00 gefst ykkur tækifæri til að sjá þessa frábæru uppsetningu.

 
						 
								 
			 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
