24. desember kl. 18:00-19:00
Hvað er að gerast
Hofsósskirkja
24
des
Aftansöngur jóla í Hofsósskirkju, kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Jóhanns Bjarnasonar organista. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt Önnu Huldu Júlíusdóttur djákna sem prédikar. Verið öll velkomin!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.