Beint frá býli dagurinn

24. ágúst kl. 13:00-16:00 Hvað er að gerast Starrastaðir Skagafirði
24 ágú

Þann 24. ágúst opna Starrastaðir býli sitt fyrir gestum í tilefni af Beint frá býli deginum, sem er nú haldinn þriðja árið í röð.
Þann dag munu heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur matvæla úr landshlutanum mæta á Starrastaði til að kynna og selja vörur sínar.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga skemmtilegan dag saman í sveitinni!
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra eru samstarfsaðilar og styrkja viðburðinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.