Karlakórinn Hreimur - Tónleikar í Miðgarði
18. október kl. 15:00-17:00
Hvað er að gerast
Menningarhúsið Miðgarður, Skagafjörður
18
okt
Karlakórinn Hreimur
Leggur land undir fót og ætlar að halda Tónleika í Miðgarði í Skagafirði laugardaginn 18. október.
Karlakórinn Heimir ætlar að kíkka á okkur og syngja með okkur nokkur lög.
Það má enginn missa af því þegar Þingeyingar og Skagfirðingar taka höndum saman í söng.
Miðaverð 6000 kr
Posi á staðnum.
Posi á staðnum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.