Kvöldverður á Jarlstofunni

11. október kl. 19:00-22:00 Hvað er að gerast Jarlstofan - Hótel Tindastóll
11 okt

Laugardagskvöldið 11. október ætlum við að fara út að borða saman með Prjóneu á Jarlstofunni á Hótel Tindastól. Það verður í boði 2 og 3 rétta matseðill.

Í tilefni sokkaprjónahelgarinnar með Prjóneu langar okkur að gera eitthvað saman er tilvalið að fara út að borða með prjónana á lofti yfir dýrindis máltíð. Það verður glens og gleði eins og fylgir prjónaskapnum, algjör prjónagleði. 

Hver sem er getur skráð sig í matinn með okkur hvort sem komið er á námskeið eða ekki þessa helgi. Það er skráð sig á drangeystudio.is - verslun - námskeið eða í síma 571-4070. 

Öll eru velkomin í gleðiprjónakvöldstund með okkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.