Kynning á Ebic Stays Erasmus verkefni í Krúttinu
Kæru ferðaþjónar, samstarfsaðilar og þeir sem hafa áhuga uppbyggingu á einstökum gistimöguleikum. Þann 17.október, milli kl 11:15 - 13:15 verður Kjartan Bollason Lektor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum með kynningu á hagnýtu fræðsluefni um hönnun “epísks” gistirýmis á Hótel Blönduósi. Auk þess verður nýuppgert gistirými á Hótel Blönduósi skoðað. Boðið verður upp á léttann hádegisverð og kaffi með sætum bita. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir fimmtudaginn 16.október á netfangið blonduos@laugarbakki.is Við hlökkum til að taka á móti ykkur og ræða saman um einstaka gistimöguleika og ferðaþjónustu. Starfsfólk Hótel Blönduós
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.