Kynningu um sokkaprjón með Prjóneu
Almennt um sokkaprjón kynning með Prjóneu þann 10. október kl. 19.30, húsið opnar kl. 19.
Verð: 500 kr. – innifalið er einn drykkur.
Léttar veitingar og 10% afsláttur af öllu í verslun á meðan á kynningu stendur.
Staðsetning - Verslunin Drangey Studio á Aðalgötu 4.
Takmörkuð sæti í boði. Miðapantanir eru á https://drangeystudio.is/collections/namskeid
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.