Prjónakvöld í Drangey Studio verslun og Rendur

21. október kl. 19:00-21:30 Hvað er að gerast Drangey Studio - Aðalgata 4, Sauðárkróki
21 okt

Við verðum með mánaðarlega prjónakvöldið okkar þriðjudaginn 21.október í versluninni Drangey Studio að Aðalgötu 4, 550 Sauðárkróki. Þótt þetta heiti prjónakvöld er velkomið að koma með heklið og útsauminn. Aðalmálið er að hittast og eiga skemmtilegt kvöld saman yfir fallegum verkefnum.

Öll Velkomin.

Kveðja systurnar Ólína og Helgarut

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.