Sjóvá Smábæjaleikarnir
13.-15. júní
Hvað er að gerast
Blönduósi
13
jún
Sjóvá Smábæjaleikarnir verða haldir á Blönduósi helgina 13-15 júní. Mótið er fyrir börn á aldrinum 4-12 ára og myndast góð stemming þar sem knattspyrna í mörgum flokkum er spiluð. Á mótið sækja lið frá minni bæjum víðsvegar um landsins en einnig frá stærri bæjum sem vilja upplifa stemminguna að koma að spila á Blönduósi.
Ágúst Þór Brynjarson mun mæta á kvöldvökuna og skemmta krökkunum með góðu lögunum sínum.
Allir velkomnir að koma á völlinn og fylgjast með fótboltastjörnum framtíðarinnar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.