Skyggnilýsing með Sirrý Berndsen
Sálarrannsóknarfélag Skagafjarðar lýkur þessu starfsári með því að bjóða upp á Skyggnilýsingu með Sirrý Berndsen í Húsi Frítímans á Sauðárkróki fimmtudaginn 11. desember kl. 20:00. Húsið opnar kl. 19:30.
Boðið verður upp á kaffi í hléinu.
Aðgangseyrir 4.000 kr.
Komum saman njótum góðrar stundar á Aðventunni.
Allir hjartanlega velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.