Tónlistarbingó Klöru

26. desember kl. 21:00 Hvað er að gerast Hafnarlóð 7, Skagaströnd
26 des
Tónlistarbingó er eins og venjulegt bingó nema í staðinn fyrir að tölur séu lesnar upp þá reyna spilarar að þekkja lög sem eru spiluð.
Það verða skemmtilegir vinningar í boði og við mælum með að mæta stundvíslega ? Húsið opnar 20:00 og bingóið hefst stundvíslega 21:00 ?
Miðaverð: 1.500 kr í forsölu og 2.000 kr við hurð.
Forsala verður föstudaginn 26. desember kl. 13:00 á Harbour
18 ára aldurstakmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.