Nes listamiðstöð með opið hús í dag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.06.2021
kl. 08.25
Í dag, miðvikudaginn 23. júni, verður opið hús í Nes listamiðstöð á Skagaströnd. Gestalistamenn í Nes og nemendur Virginia Tech Art & Media munu sína verk sín sem þau hafa unnið að í listamiðstöðinni.
Sýningin verður opin frá 16:30 til 19:00 Í húsnæði listamiðstöðvarinnar, Fjörubraut 8 Skagaströnd.
/SMH