Þrjár rennibrautir á teikniborðinu

Framkvæmdahópur um byggingu sundlaugar á Blönduósi leggur til að keyptar verði þrjár rennibrautir við hina nýju sundlaug. Tvær stórar og ein lítil.

Ákveðið hefur verið að ganga til viðræðna við Sporttæki um kaup á vatnsrennibrautum frá Mazur í Póllandi.

Fleiri fréttir