Aðsent efni

Aldraðir

Félag eldri borgara hefur lengi unnið að bættum kjörum skjólstæðinga sinna, en gjarnan verið daufheyrt. Í stað þess að sinna þeirri eðlilegu mannréttindakröfu, að hinir eldri fái að njóta áhyggjulauss ævikvölds, þá hefur ...
Meira

Segja sig frá stjórn Samstöðu

Við undirrituð, sjö af níu stjórnarmönnum Samstöðu flokks lýðræðis og velferðar höfum ákveðið að segja okkur frá öllum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn ásamt því að segja okkur úr flokknum.  Ástæða þess er eindreginn...
Meira

Makríll 2013 og tækjakaup

Vonandi verður fljótlega gefinn út kvóti í makríl fyrir árið 2013 af Steingrími J. Sigfússyni atvinnuvegaráðherra. Þá er ekki úr vegi að minna á að það er almennur vilji til þess að jafnræði verði gætt við úthlutun vei
Meira

Samhengislaus Byggðastefna

Samfélagsleg ábyrgð.  Þvílíkt svakalegt og stórbrotið hugtak, sem margir taka sér í munn við hátíðlegt tækifæri, en færri efndir fylgja.  Það fór ekki mikið fyrir samfélagslegri ábyrgð stjórnvalda eða útgerðarmanna,
Meira

Samstaða á Norðurlandi vestra

Ágæt samvinna hefur verið meðal sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra um að standa vörð um opinber störf og atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Oft hefur verið við ramman reip að draga síðustu árin, en opinber fjárframlög, m.a. til...
Meira

Gróðavegur – 3.5% afnotagjald

Metafkoma varð  í sjávarútvegi  á árinu 2011. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað varð 80 milljarðar króna eða 30% af öllum tekjum greinarinnar.  Þetta er árið sem skilaði 25 – 30 milljarða króna tekjum af makrí...
Meira

Nokkur orð um verðtryggð húsnæðislán

Hingað og ekki lengra, nú er komið að þolmörkum. Hvar er skjaldborgin sem átti að standa vörð um heimilin? Verðtryggð húsnæðislán hafa stökkbreyst á undanförnum árum. Greiðslubyrði heimilanna eykst stöðugt og lítið er ger...
Meira

Jólin á næsta leyti

Jólin á næsta leyti, blendnar tilfinningar bærast innra með manni. Tilhlökkun og kvíði. Það eiga ekki allir gleðileg jól. Aðstæður hjá fólki eru ólíkar. Það eru veikindi, ástvinamissir, fjárhagsáhyggjur, sundraðar fjölsky...
Meira

Alvarlega vegið að lýðræðinu - Opið bréf til hlutaðeigandi

Í samfélagi sem vill kenna sig við upplýsingu og lýðræði ætti ekki að vera erfiðleikum bundið að stofna stjórnmálaflokk og koma honum á framfæri við kjósendur. Ekki síst þegar um er að ræða samfélag þar sem ríkið rekur ...
Meira

Hugleiðing á jólaföstu

Nú nálgast hátíðirnar og það stendur einhvers staðar að öll dýrin í skóginum eigi þá að vera góð hvert við annað. Höfum þá í huga, að góð framkoma og kurteisi við alla eru eiginleikar, sem setja manninn framar dýrunum....
Meira