Aðsent efni

Baráttan um auðlindirnar

Það hefur gengið á ýmsu undanfarin 4 ár við að koma á breytingum á fisveiðistjórnarkerfinu í gegn margt hefur áunnist en heildarendurskoðunin fékkst ekki afgreidd við þinglok þó málið væri fullbúið og tilbúið til afgrei
Meira

Nýttu rétt þinn til að hafa áhrif

Viltu samfélag sem byggist á jöfnum tækifærum fólks og fyrirtækja? Viltu fjölbreytni í atvinnulífi, félagsmálum, opinberri þjónustu og menningu? Viltu að stjórnvöld styðji við smáfyrirtæki? Viltu draga úr sóun í efnahagslí...
Meira

Lítil dæmisaga úr borg og sveit

Athugið að hér er um skáldskap að ræða, og þó ... kannski ekki? Það er barn í vændum! Þórdís hamingjusamlega gift,  tveggja barna móðir, búsett í Grafarholtinu.  Hún á von á þriðja barninu og þau hjón eru  himinlifand...
Meira

Nýtum þekkingu og reynslu Ólínu

Nýir þingmenn eiga margt ólært í upphafi ferils síns. Þeir þurfa að kynnast því margbreytilega starfi sem fram fer á Alþingi en einnig og ekki síður, að kynnast víðfeðmu kjördæmi og í raun á landinu öllu. Ég get af eigin r...
Meira

Ekki fleiri fyllerí takk

Göran Person kallaði það kraftaverk að ríkisstjórninni skyldi takast að ná halla ríkissjóðs úr 230 milljörðum króna í 3,6 milljarða á fjórum árum og verja jafnframt velferðarkerfið. Okkur tókst það sem engri annarri þjó...
Meira

Byggðastefna sem virkar

Samfylkingin leggur þunga áherslu á hagsmuni hinna dreifðu byggða. Við höfnum tilviljanakenndum aðgerðum í þágu útvalinna atvinnugreina eða sérvalinna krókmakara. Við viljum almennar leikreglur og alvöru byggðastefnu. Síðasta...
Meira

Senn líður að kosningum

Senn líður að kosningum.  Sem betur fer - því nú er komið að tímamótum hjá okkur Íslendingum þar sem við höfum þann valkost að kjósa breytingar til batnaðar.  Þau skýru stefnumál sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur sett fram...
Meira

Íslenskt ríkisfang dugar ekki til

Ég fór ungur til náms í Ameríku árið 1986 og  kláraði þar BS gráðu í fjármálafræði. Eftir námið vann ég í meira en áratug á Wall Street  sem bankamaður, en eftir árásirnar á Tvíburaturnana (e.World Trade Center) 11. s...
Meira

Vinnuforkur sem lætur verkin tala

Í Alþingiskosningunum ríður á að kjósendur velji fólk til starfa fyrir þjóðina sem treystandi er fyrir því að beita sér fyrir þjóðþrifamálum; fólk sem er fylgið sér og lætur verkin tala. Það er einnig afar mikilvægt að ...
Meira

Uppbygging hjúkrunar- og dvalarheimila í NV-kjördæmi

Aðbúnaður aldraðra er stöðugt umræðuefni, sér í lagi nú þegar hyllir undir flutning málaflokksins til sveitarfélaga. Mörg rök hníga að því að slíkri nærþjónustu sé best fyrirkomið í höndum sveitarfélaganna. Þrátt fy...
Meira