Aðventuhátíð Glaumbæjarprestakalls

Langamýri 9. desember kl. 14:00-23:59
09des

Aðventuhátíð Glaumbæjarprestakalls sunnudaginn 9. desember klukkan 14.00.

Kirkjukórinn syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar organista.
Börn úr kirkjuskólanum syngja og fermingarbörnin bera inn aðventuljósið.
Björg Baldursdóttir flytur aðventuhugleiðingu.

Veitingar í boði sóknanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.