Götupartý og tónlistarveisla á Sauðárkróki

Sauðárkrókur 13. júlí kl. 19:00-23:00
13júl

Götupartý og tónlistarveisla á Sauðárkróki föstudagskvöldið 13. júlí klukkan 9-23.

Mótssetning Landsmótsins, skemmtidagskrá og tónlistarveisla.

Kl. 19-21 - upphitun með laufléttri dagskrá, m.a. flottri fimleikasýningu.
KL. 21:00 - Auddi og Steindi, hljómsveitin Albatross og Sverrir Bergmann ásamt gestum.

Dagskráin er ókeypis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.