Lesið úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauðárkróki

Bókasafnið á Sauðárkróki 15. nóvember kl. 20:00-23:59
15nóv

Lesið úr nýjum bókum á bókasafninu á Sauðárkróki miðvikudagskvöldið 15. nóvember kl. 20:00.

Rithöfundarnir Bjarni Harðarson, Illugi Jökulsson, Kristín Steinsdóttir og Vilborg Davíðsdóttir lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Einnig mun Hjalti Pálsson kynna VIII. bindi Byggðasögu Skagafjarðar sem fjallar um Fellshrepp og Haganeshrepp.

Allir velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.