Stóllinn - þáttur 1

Í þessum fyrsta þætti ræði ég við Tönju M. Ísfjörð um druslugönguna sem á að halda í fyrsta skipti á Sauðárkrók 23. júlí næstkomandi.