Margeir Friðriksson. MYND: FEYKIR
Margeir Friðriksson, fjármálastjóri Skagafjarðar og bassaleikari, segir tengsl sínvið Félagsheimilið Bifröst hafa verið nokkur í gegnum árin. „Annars vegar hef ég verið njótandi og hins vegar hef ég verið þátttakandi í ýmsum viðburðum, s.s. spila á dansleikjum, undirleikur í sýningum Leikfélags Sauðárkróks, tónleikahald og eitthvað smálegt annað.“
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).