Svona er lífið

Séra Karl V. Matthíasson. MYND GG
Séra Karl V. Matthíasson. MYND GG

Blaðamaður Feykis setti sig í samband við sr. Karl V. Matthíasson sem hefur starfað sem prestur í afleysingu í Húnavatns- og Skagafjarðarprestakalli síðan í febrúar á þessu ári. Fyrsta spjallið sem við áttum var um æðruleysismessu sem þá var framundan hjá Karli, næst hittumst við til viðtals og í þriðja sinnið til þess að taka myndirnar sem hér fylgja. Það þarf ekki að spjalla lengi við Karl til að finna að hér er á ferðinni einstakur maður. Karl hefur nærveru sem ekki er hægt að lýsa í orðum. Mótaður af lífsreynslu og sögu sem grætti blaðamann oftar en einu sinni í okkar spjalli. Karl tekur kúnstpásur þegar talað er við hann, jafnvel í miðri setningu, og vitnar í æðri mátt svo stundum veit maður kannski ekki alveg hvert maðurinn er að fara.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir