Ásdís Aþena sigraði í Söngvarakeppni Húnaþings vestra - Myndband

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga fimmtudaginn 16. janúar sl. Ásdís Aþena Magnúsdóttir gerði sér lítið fyrir og söng til sigurs í eldri keppenda með lag Bruno Mars, When I was your man.

Hér fyrir neðan má sjá frábæran flutning Ásdísar Aþenu.

 

Ásdís Aþena söng til sigurs í kvöld i söngvakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra. Ég veit ekki hvaðan þessir söng hæfileikar koma allavega ekki frá mér

Posted by Magnús Eðvaldsson on Fimmtudagur, 16. janúar 2020

Ásdís Aþena söng til sigurs í kvöld i söngvakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra. Ég veit ekki hvaðan þessir söng hæfileikar koma allavega ekki frá mér

Posted by Magnús Eðvaldsson on Fimmtudagur, 16. janúar 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir