Barbara og Dalur efst í töltinu

Fákaflug 2012 hófst í gær með forkeppni í tölti meistaraflokki og skeiðkappreiðum. Barbara Wenzl og  Dalur frá Háleggsstöðum urðu hlutskörpust í töltinu en Mette Mannseth og  Lukka frá Kálfsstöðum veitti þeim harða keppni.

   Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 6,83
   Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum 6,73
   Höskuldur Jónsson / Þytur frá Sámsstöðum 6,70
   Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,67
   Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu 6,60
   Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,43
   Björn Fr. Jónsson / Lótus frá Vatnsleysu 6,40
   Guðmundur Sveinsson / Birkir frá Sauðárkróki 6,33
   Líney María Hjálmarsdóttir / Vökull frá Hólabrekku 6,33
   Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 6,27
   Líney María Hjálmarsdóttir / Kristall frá Varmalæk 6,23
   Hörður Óli Sæmundarson / Spes frá Vatnsleysu 6,23
   Bjarni Jónasson / Eik frá Narfastöðum 6,10
   Barbara Wenzl / Gló frá Hofi á Höfðaströnd 6,07
   Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 6,00
   Íris Sveinbjörnsdóttir / Eyvör frá Akureyri 5,97
   Ægir Sigurgeirsson / Gítar frá Stekkjardal 5,93
   Valdís Ýr Ólafsdóttir / Vanadís frá Holtsmúla 1 5,93
   Sæmundur Sæmundsson / Frikka frá Fyrirbarði 5,90
   Ingimar Jónsson / Vera frá Fjalli 5,87
   Lilja S. Pálmadóttir / Mói frá Hjaltastöðum 5,83
   Finnur Bessi Svavarsson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 5,50
   Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Rán frá Skefilsstöðum 5,40
   Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir / Gerpla frá Nolli 5,00
   Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir / Fengur frá Þorsteinsstöðum 4,87
   Tryggvi Björnsson / Áfangi frá Sauðanesi 0,00
   Ilona Viehl / Spyrill frá Selfossi 0,00
   Björn Fr. Jónsson / Andri frá Vatnsleysu 0,00

Fleiri fréttir