Bílvelta í Blönduhlíð

Umferðaslys var við Bólu í Blönduhlíð í Skagafirði um kl. 15 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var um bílveltu að ræða og voru tveir fluttir með sjúkrabíl á slysadeild á Akureyri.

Meiðsl voru ekki talin vera alvarleg.

Fleiri fréttir