Byltingakennd nýjung um borð í Málmey - FeykirTV

Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur í Póllandi og síðan Akranesi. FeykirTV leit um borð í skipið og fékk að skoða aðstæður og berja augum hina nýju vinnslulínu og kælibúnað sem sögð er byltingakennd nýjung í meðferð afla.

Rætt er við Albert Högnason þróunarstjóra hjá 3X Technology en hann segir marga tilvonandi kaupendur horfa til þess hvernig muni ganga með hinn nýja búnað um borð í Málmey.

http://youtu.be/zZA20z1b_1M

Fleiri fréttir