Föndurhornið - fugl
Hefur þú gaman að því að föndra? Hefur þú prófað að gera svona fugl?
Það eina sem þú þarft er A4 blað og skæri.
Nýprent er að selja 10 stk af lituðum A4 blöðum á 100kr (þú kemur og velur úr því sem er í boði hjá okkur)
Fleiri fréttir
-
Fraktsiglingar milli norðurs og suðurs í uppnámi
Eimskip hættir á næstunni strandsiglingum til hafna á Vestfjörðum og Norðurlandi. Þetta gerist jafnhliða því að starfsemi kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík stöðvast, að minnsta kosti tímabundið, nú síðar í sumar.Meira -
Alls urðu 35 af 131 frumvarpi að lögum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 15.07.2025 kl. 10.36 oli@feykir.isÞá eru þingmenn loks komnir í sumarfrí en eftir að forseti Alþingis virkjaði kjarnorkuákvæðið sl. föstudag var samið um þinglok og var þingfundum 156. löggjafarþings því frestað í gær, þann 14. júlí. Þingið var að störfum frá 4. febrúar til 14. júlí 2026. Á síðasta degi var veiðigjaldafrumvarp Hönnu Katrínar atvinnuvegaráðherra loks samþykkt en um það hefur staðið mikill styr eins og hefur sennilega ekki farið framhjá nokkrum manni.Meira -
HÚNAVAKA : Verðlauna sviðasulta frá SAH og sinnep
Feykir plataði Héðinn Sigurðsson til að svara nokkrum laufléttum spurningum varðandi Húnavökuna en hann mætir til leiks í einu auglýstra atriða bæjarhátíðarinnar. Héðinn býr í Kringlunni/Melabraut í Reykjavík fyrir sunnan og starfar sem heimilislæknir.Meira -
Vakin er athygli á að opið er fyrir umsóknir um styrki úr Samfélagssjóði Landsvirkjunar til 31. júlí
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 15.07.2025 kl. 08.35 bladamadur@feykir.isSamfélagssjóður úthlutar að hámarki 12 milljónum króna í þremur úthlutunum. Að jafnaði eru styrkir á bilinu 100 til 500 þúsund og aldrei hærri en ein milljón króna. Stefna sjóðsins er að styðja verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og lögð er sérstök áhersla á verkefni sem hafa jákvæð áhrif á nærsamfélag fyrirtækisins, sem landshlutinn okkar sannarlega er. Tekið er á móti umsóknum allt árið en úthlutað er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári.Meira -
Það er mikill uppgangur í Golfklúbbi Skagafjarðar
Meistaramót GSS 2025 fór fram dagana 7.-12. júlí á Hlíðarendavelli. Metþátttaka var í meistaramótinu en 30% klúbbfélaga voru skráðir til leiks eða samtals 103 kylfingar. Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GSS, flokkar við allra hæfi. Í barna og unglingaflokkum voru 29 þátttakendur sem léku í 4 flokkum en þátttakendur í fullorðinsflokkum voru 74 sem léku í 8 flokkum.Meira