Okey hvað er að frétta?
Nýjasta tískuslysið eru gallabuxur sem þú getur tekið skálmarnar af og þá ert þú komin með mjög stuttar stuttbuxur, eða eins og ég vil kalla það bleyjubuxur.
En hvað segi þið er ég ein um það að finnast þetta tískuslys?
kveðja
Siggasiggasigga
Fleiri fréttir
-
Boltinn um helgina
2. deild, meistaraflokkur karla. Tap gegn toppliðinu á heimavelli Kormákur Hvöt tók á móti toppliði 2. deildar, Þrótti Vogum, á Blönduósvelli í gær. Eitt mark var skorað í fyrri hálfleik og það gerðu gestirnir. Sama var upp á teningnum í seinni hálfleik, gestirnir skoruðu eitt mark og lokatölur 2-0 fyrir Þrótt. Kormákur Hvöt er á lygnum sjó í deildinni, situr í sjötta sæti eða um miðja deild með 29 stig. Aðeins eru tveir leikir eftir af Íslandsmótinu, heimaleikur næstkomandi laugardag gegn KFG og útleikur gegn Hetti/Huginn. Leikurinn á laugardaginn hefst klukkan 14.Meira -
Sungið fyrir Bryndísi Klöru
Sunnudaginn 7.sept ætla Skagfirðingar að sameinast í söng í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði og halda styrktartónleikar v/Bryndísarhlíðar. Allur ágóði miðasölunnar rennur óskiptur í söfnunina. Snorri og Sigga Jóna staðarhaldarar í Miðgarði hafa fengið nokkra söngelska aðila til liðs við sig sem fram koma á þessum styrktartónleikum.Meira -
Vinnustofur um endurnýjandi ferðaþjónustu á haustmánuðum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 01.09.2025 kl. 09.30 gunnhildur@feykir.isÍ september eru tvær vinnustofur í boði um endurnýjandi ferðaþjónustu þar sem Annika Hanau, doktorsnemi við Háskólann í Wuppertal í Þýskalandi, leiðir fræðslu og umræðu. Hún mun deila reynslu og dæmum allt frá Hawaii til Íslands og skoða hvernig svipuð viðfangsefni koma upp þrátt fyrir fjarlægðir, þetta kemur fram á vef SSNV.Meira -
Bjór getur bjargað mannslífi
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Mannlíf, Lokað efni 30.08.2025 kl. 12.15 bladamadur@feykir.isEitt sérkennilegasta bæjarnafn á Íslandi er Íbishóll. Gömul kenning er að upphaflega hafi bærinn heitið Íbeitishóll á þeim forsendum að gott hafi verið að beita í landið. Önnur kenning, nokkuð langsótt, er að jörðin sé kennd við Íbis fuglinn en hann reyndar finnst ekki á Íslandi en er þekktur meðal annars á Spáni. Ekki svo gömul kenning er að þetta sé komið úr latínu en Ibis mun þýða uppspretta en margar vatnsuppsprettur eru á Íbishóli. Hvort eitthvað af þessu er rétt er aukaatriði því blaðamaður Feykis er kominn í Íbishól til að spjalla við Magnús Braga Magnússon hrossabónda og lífskúnstner sem þar býr ásamt sambýliskonu sinni Maríu Ósk Ómarsdóttur og syni hennar Ómari.Meira -
Listakonan Gyða Jónsdóttir frá Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning, Handverk 29.08.2025 kl. 16.30 bladamadur@feykir.isÚt er komin falleg bók til að heiðra minningu Gyðu Jónsdóttur. Gyða fæddist á Sauðárkróki 4. ágúst árið 1924. Foreldrar hennar voru Geirlaug Jóhannesdóttir og Jón Þorbjargarson Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki en hann var frá Veðramótum á Skörðum, af hinni kunnu Veðramótaætt. Það er Stefán S. Guðjónsson tengdasonur Gyðu sem stendur að útgáfu bókarinnar.Meira