Dagskrá Húnavöku - eitthvað fyrir alla

Húnavaka 2021 verður haldinn dagana 15. - 18. júlí á Blönduósi. Dagskráin er sneisafull af afþreyingu og viðburðum fyrir alla aldurshópa og verður því lítið mál að finna sér eitthvað við sitt hæfi. Hæst ber að nefna að í félagsheimilinu á Blönduósi verða haldnir tveir dansleikir, Stuðlabandið mun koma fram á föstudagskvöldinu og á laugardagskvöldinu mun Jónsi og Regína Ósk stíga á svið ásamt hljómsveit.

 

 

 

 

/SMH

 

 

 

 

Fleiri fréttir