Dagskrá úrtökunnar á Vindheimamelum klár
Þá er dagskrá fyrir sameiginlega úrtöku hestamannafélaganna Léttfeta,Stíganda og Svaða fyrir Landsmót 2012 í Reykjavík liggur nú fyrir en hún fer fram á Vindheimamelum sunudaginn 10. júní. Skeiðgreinarnar verða mánudagskvöldið 11. júní og hefst keppni klukkan 20:00.
Dagskrá
- 9:00 B-flokkur
- 11:20 Barnaflokkur
- Matarhlé
- 13:00 Unglingaflokkur
- 14:30 Ungmennaflokkur
- 15:40 A-flokkur
- 18:00 Tölt
Ráslisti
A flokkur
Nr Hestur Knapi Aðildarfélag
- 1 Ballerína frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Léttfeti
- 2 Rökkvadís frá Kjartansstaðakoti Sölvi Sigurðarson Léttfeti
- 3 Hnokki frá Þúfum Mette Mannseth Léttfeti
- 4 Glaumur frá Varmalæk 1 Sveinn Brynjar Friðriksson Stígandi
- 5 Brimill frá Flugumýri II Sigurður Rúnar Pálsson Stígandi
- 6 Starkarður frá Stóru-Gröf ytri Sigurður Vignir Matthíasson Stígandi
- 7 Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Léttfeti
- 8 Hreimur frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir Stígandi
- 9 Ljóri frá Sauðárkróki Bjarni Jónasson Léttfeti
- 10 Vafi frá Ysta-Mói Magnús Bragi Magnússon Svaði
- 11 Hreinn frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Stígandi
- 12 Þeyr frá Prestsbæ Þórarinn Eymundsson Stígandi
- 13 Nikulás frá Langholtsparti Hanna Maria Lindmark Svaði
- 14 Háttur frá Þúfum Mette Mannseth Léttfeti
- 15 Lukka frá Miðsitju Þorgils Magnússon Stígandi
- 16 Muninn frá Skefilsstöðum Magnús Bragi Magnússon Léttfeti
- 17 Kristall frá Hvítanesi Sölvi Sigurðarson Léttfeti
- 18 Mirra frá Vindheimum Sæmundur Sæmundsson Stígandi
- 19 Ísak frá Skíðbakka I Herdís Rútsdóttir Stígandi
- 20 Kylja frá Hólum Þorsteinn Björnsson Stígandi
- 21 Sveipur frá Borgarhóli Gestur Stefánsson Stígandi
- 22 Vestri frá Borgarnesi Elvar Einarsson Stígandi
- 23 Seyðir frá Hafsteinsstöðum Barbara Wenzl Svaði
- 24 Frigg frá Laugarmýri Guðmundur Þór Elíasson Stígandi
- 25 Seiður frá Flugumýri II Mette Mannseth Stígandi
- 26 Hugleikur frá Hafragili Magnús Bragi Magnússon Léttfeti
B flokkur
Nr Hestur Knapi Aðildarfélag
- 1 Sleipnir frá Barði Símon Helgi Símonarson Svaði
- 2 Dynjandi frá Íbishóli Elísabet Jansen Svaði
- 3 Veigar frá Narfastöðum Sölvi Sigurðarson Léttfeti
- 4 Dáð frá Ási I Hörður Óli Sæmundarson Stígandi
- 5 Kappi frá Kommu Mette Mannseth Svaði
- 6 Gammur frá Hóli Þorgils Magnússon Stígandi
- 7 Sóldögg frá Flugumýri II Páll Bjarki Pálsson Stígandi
- 8 Andri frá Vatnsleysu Egill Þórarinsson Stígandi
- 9 Synd frá Varmalæk Sveinn Brynjar Friðriksson Stígandi
- 10 Daníel frá Vatnsleysu Jessie Huijbers Stígandi
- 11 Kristall frá Varmalæk Líney María Hjálmarsdóttir Stígandi
- 12 Askur frá Hjaltastöðum Kolbrún Þórólfsdóttir Stígandi
- 13 Óði Blesi frá Lundi Sölvi Sigurðarson Léttfeti
- 14 Dalur frá Háleggsstöðum Barbara Wenzl Stígandi
- 15 Brynjar frá Flugumýri II Sigurður Rúnar Pálsson Stígandi
- 16 Þokki frá Brennigerði Skapti Ragnar Skaptason Léttfeti
- 17 Roði frá Garði Bjarni Jónasson Léttfeti
- 18 Mói frá Hjaltastöðum Lilja S. Pálmadóttir Svaði
- 19 Lukka frá Kálfsstöðum Mette Mannseth Stígandi
- 20 Spes frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Stígandi
- 21 Friður frá Þúfum Helgi Eyjólfsson Léttfeti
- 22 Bláskjár frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Léttfeti
- 23 Ræll frá Varmalæk Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Léttfeti
- 24 Töffari frá Hlíð Sölvi Sigurðarson Stígandi
- 25 Fífill frá Minni-Reykjum Egill Þórarinsson Svaði
- 26 Hlekkur frá Lækjamóti Elvar Einarsson Stígandi
- 27 Fáni frá Lækjardal Guðmundur Þór Elíasson Stígandi
- 28 Sjarmi frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson Stígandi
Barnaflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildafélag
- 1 Ingunn Ingólfsdóttir Muska frá Torfunesi Stígandi
- 2 Guðmar Freyr Magnússun Birta frá Laugardal Léttfeti
- 3 Helgi Fannar Gestsson Máki frá Borgarhóli Stígandi
- 4 Rakel Eir Ingimarsdóttir Flæsa frá Fjalli Stígandi
- 5 Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli Stígandi
- 6 Aron Ingi Halldórsson Blakkur frá Sauðárkróki Svaði
- 7 Björg Ingólfsdóttir Magni frá Dallandi Stígandi
- 8 Júlía Kristín Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík Stígandi
- 9 Ingunn Ingólfsdóttir Embla frá Dýrfinnustöðum Stígandi
- 10 Stefanía Sigfúsdóttir Hrönn frá Síðu Léttfeti
- 11 Sæþór Már Hinriksson Roka frá Syðstu-Grund Stígandi
- 12 Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli Léttfeti
- 13 Stormur J Kormákur Baltasarsso Glotti frá Glæsibæ Svaði
- 14 Heimir Sindri Þorláksson Elva frá Langhúsum Svaði
- 15 Rakel Eir Ingimarsdóttir Garður frá Fjalli Stígandi
- 16 Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga Stígandi
- 17 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu Stígandi
- 18 Guðmar Freyr Magnússun Hlökk frá Steinnesi Léttfeti
- 19 Björg Ingólfsdóttir Þór frá Þverá II Stígandi
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Knapi Hestur Aðildarfélag
- 1 Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Léttfeti
- 2 Elvar Einarsson Vafi frá Ytra-Skörðugili Stígandi
- 3 Guðmundur Þór Elíasson Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá Stígandi
- 4 Guðmar Freyr Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg Léttfeti
- 5 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Stígandi
- 6 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Stígandi
- 7 Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti Léttfeti
- 8 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Stígandi
Skeið 150m
Nr Knapi Hestur Aðildarfélag
- 1 Elvar Einarsson Vafi frá Ytra-Skörðugili Stígandi
- 2 Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti Léttfeti
- 3 Þorsteinn Björnsson Þeli frá Hólum Stígandi
- 4 Guðmundur Þór Elíasson Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá Stígand
- 5 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Stígandi
Skeið 250m
Nr Knapi Hestur Aðildarfélag
- 1 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Stígandi
- 2 Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum Léttfeti
- 3 Þórarinn Eymundsson Stígur frá Efri-Þverá Stígandi
Töltkeppni
Nr Knapi Hestur Aðildarfélag
- 1 Skapti Ragnar Skaptason Þokki frá Brennigerði Léttfeti
- 2 Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk Stígandi
- 3 Þorgils Magnússon Kópur frá Skjólgarði Stígandi
- 4 Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum Léttfeti
- 5 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Léttfeti
- 6 Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal Stígandi
- 7 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Stígandi
- 8 Hörður Óli Sæmundarson Spes frá Vatnsleysu Stígandi
- 9 Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi Léttfeti
- 10 Helgi Eyjólfsson Friður frá Þúfum Faxi
- 11 Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu Stígandi
- 12 Skapti Steinbjörnsson Bláskjár frá Hafsteinsstöðum Léttfeti
- 13 Þorgils Magnússon Djarfur frá Miðsitju Stígandi
- 14 Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum Stígandi
- 15 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum Léttfeti
- 16 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Stígandi
- 17 Bjarni Jónasson Roði frá Garði Léttfeti
- 18 Egill Þórarinsson Andri frá Vatnsleysu Svaði
- 19 Hanna Maria Lindmark Fálki frá Búlandi Svaði
- 20 Sölvi Sigurðarson Veigar frá Narfastöðum Léttfeti
- 21 Þorgils Magnússon Gammur frá Hóli Stígandi
Unglingaflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildarfélag
- 1 Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni Stígandi
- 2 Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir Hektor frá Hofi Svaði
- 3 Rósanna Valdimarsdóttir Blævar frá Stóru-Ásgeirsá Stígandi
- 4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti Stígandi
- 5 Ragnheiður Petra Óladóttir Rán frá Skefilsstöðum Léttfeti
- 6 Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli Léttfeti
- 7 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Villimey frá Hofsstaðaseli Stígandi
- 8 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Stígandi
- 9 Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir Hróarr frá Vatnsleysu Svaði
- 10 Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði Léttfeti
- 11 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli Stígandi
- 12 Sara María Ásgeirsdóttir Darri frá Kúskerpi Stígandi
- 13 Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum Stígandi
- 14 Stefanía Malen Halldórsdóttir Farsæl frá Kýrholti Svaði
- 15 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Askur frá Eskiholti Stígandi
- 16 Ragnheiður Petra Óladóttir Píla frá Kirkjuhóli Léttfeti
- 17 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili Stígandi
- 18 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofsstaðaseli Stígandi
Ungmennaflokkur
Nr Knapi Hestur Aðildarfélag
- 1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Hængur frá Jarðbrú Léttfeti
- 2 Elinborg Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2 Stígandi
- 3 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir frá Flugumýri Stígandi
- 4 Ástríður Magnúsdóttir Rá frá Naustanesi Stígandi
- 5 Herdís Rútsdóttir Laufi frá Syðra-Skörðugili Stígandi
- 6 Hafrún Ír Halldórsdóttir Harpa frá Barði Svaði
- 7 Karítas Guðrúnardóttir Fríða frá Hvalnesi Léttfeti
- 8 Laufey Rún Sveinsdóttir Ótti frá Ólafsfirði Léttfeti
- 9 Elinborg Bessadóttir Vígablesi frá Dæli Stígandi
- 10 Ástríður Magnúsdóttir Abel frá Vatnsleysu Stígandi
- 11 Sigurður Rúnar Pálsson Brynjar frá Flugumýri II Stígandi