Dagskrárbreytingar hjá Húsi frímtímans

Um áramót urðu nokkrar breytingar á dagskrá félagsstarfs í Húsi frímtímans. Dagskránna má sjá á heimasíðunni, en helstu breytingar eru sem hér segir:

16+ starfið flyst yfir á miðvikudagskvöld frá klukkan 19:30-23:00 og núna geta 10.bekkingar fengið að mæta á þau kvöld.

Fyrir 8.-10.bekk þá verða lengri föstudagsopnanir en þær verða frá 19:30-22:30. 

7.bekkjarkvöldin sem voru á fimmtudagskvöldum detta út, en 7.bekkingar geta að sjálfsögðu haldið áfram að mæta á miðvikudögum með 6.bekkingum frá klukkan 14-17.

Prjónaklúbbur flytur sig yfir á fimmtudagskvöld frá 19-22.

Fleiri fréttir