Elín vill að allir greiði jafnt

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið gjald fyrir rjúpnaveiðimenn fyrir haustið 2008.

Veiðimenn með lögheimili í Húnaþingi vestra greiða kr. 4.000 en aðrir kr. 6.000.  Var þetta samþykkti í Byggðaráði en Elín R. Líndal telur að sama gjald eigi að vera fyrir alla veiðimenn óháð búsetu.

Fleiri fréttir