Enn er Menningarfulltrúi á ferðinni

Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi SSNV mun halda áfram yfirreið sinni um Norðurland vestra en á morgun miðvikudag mun hann verða með viðtalstíma í Austur Húnavatnssýslu.
Miðvikudagur 3. mars:
Kl. 11.00-12.00           - Bókasafn Húnavallaskóla
Kl. 13.00-16.00           - Skrifstofa Blönduósbæjar
Kl. 16.30-17.00           - Skrifstofa Menningarráðs, Skagaströnd

Fleiri fréttir