Enn vantar flokkstjóra

Vinnuskóli Skagafjarðar auglýsir eftir flokksstjóra í hópinn í sumar. Viðkomandi þarf að vera orðinn tvítugur,hafa góða stjórnunarhæfileika og eiga gott með að vinna með unglingum.
Áhugasamir geta sótt um á rafrænu formi á heimasíðu Skagafjarðar eða sent póst á vinnuskoli@skagafjordur.is fyrir 14. maí

Fleiri fréttir