Er smá mánudagur í þér? - myndband
Mánudagar geta stundum verið erfiðir eftir annasama helgi... þetta myndband er svolítið ég í dag:)
kveðja sigga
Fleiri fréttir
-
Nýja laugarkarið í Sundlaug Sauðárkróks hefur verið tekið í notkun
Framkvæmdum við nýja laugarkarið í Sundlaug Sauðárkróks er að mestu lokið og það hefur verið tekið í notkun. Í samtali Feykis við Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra í lok júní kom fram að stefnt væri að opnun nýja hluta sundlaugarinnar í fyrstu viku júlímánaðar og það stóð heima.Meira -
Níu húnvetnsk ungmenni stíga dans á Spáni
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 04.07.2025 kl. 21.27 oli@feykir.isHaustið 2023 setti Menningarfélag Húnaþings vestra í gang dansskóla og fékk til liðs við sig flotta danskennara. Nú, tæpum tveimur árum síðar, eru níu ungmenni úr skólanum mætt til Spánar þar sem þau taka þátt í Heimsbikarmótinu í dansi sem fram fer í Burgos sem er um 180 þúsund manna borg á Norður-Spáni.Meira -
Lýðræðið í skötulíki! | Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 04.07.2025 kl. 18.36 oli@feykir.isMörg þjóðþrifamál bíða afgreiðslu Alþingis. Mest hefur verið rætt um frumvarp um að þjóðin fái sanngjarna auðlindarentu af sameiginlegri sjávarauðlind. Einnig bíða mál um bætt kjör aldraðra og öryrkja, eflingu strandveiða og grásleppuna úr kvóta til varnar veikum sjávarbyggðum, húsnæðisöryggi, fjármálaáætlun og fjáraukafrumvarp svo eitthvað sé nefnt.Meira -
Klara, Emma, Brynja og Rannveig áfram með liði Tindastóls
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur tilkynnt að þær Klara Sólveig Björgvinsdóttir, Emma Katrín Helgadóttir, Brynja Líf Júlíusdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir hafa framlengt samninga sína og munu leika með liði Tindastóls í Bónus deildinni næsta tímabil. „Það er langtímaverkefni að halda úti stöðugu kvennaliði og því er afar mikilvægt að halda í og þróa áfram þennan sterka íslenska kjarna“ segir Dagur Þór, formaður.Meira -
Íslandsmeistari úr Hjaltadalnum
Þórgunnur Þórarinsdóttir er ung Skagafjarðarmær sem hefur náð mögnuðum árangri í hestaíþróttum. Þórgunnur keppir í Ungmennaflokki en hún er dóttir Þórarins Eymundssonar tamningamanns og reiðkennara og séra Sigríðar Gunnarsdóttur en þau búa á Nautabúi í Hjaltadal.Meira