Ert þú að nota grímuna rétt?

Almannavarnir hafa gefið út myndband um grímunotkun. En þær eru mikilvæg viðbót við einstaklingsbundnar sóttvarnir og nauðsynlegar þar sem erfitt er að virða fjarlægðarmörk. Munum að þær koma ekki í stað handþvottar og annarra sóttvarna. Það er nauðsynlegt að nota grímurnar rétt annars gera þær ekkert gagn og veita falskt öryggi.

Skoðaðu myndbandið hér

Sigga sigga sigga

Fleiri fréttir