Fákar á flugi á Fákaflugi

Í morgun klukkan 10 hófst úrslitakeppni í ungmennaflokki á Fákaflugi á Vindheimamelum og í kjölfarið verða úrslit riðin í unglingaflokki og barnaflokki. Eftir hádegið færist fjör í leikana þegar keppt verður í úrslita í tölti, B- og A-flokki. Hér fyrir neðan eru úrslit úr forkeppnum gærdagsins.

Barnaflokkur:

1    Guðmar Freyr Magnússun / Vafi frá Ysta-Mói 8,54
2    Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 8,49
3    Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi 8,33
4    Ingunn Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,31
5    Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti 8,30
6    Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli 8,30
7    Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 8,28
8    Ingunn Ingólfsdóttir / Embla frá Dýrfinnustöðum 8,26
9    Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,19
10    Björg Ingólfsdóttir / Ösp frá Hofsstöðum 8,18
11    Stormur J Kormákur Baltasarsso / Glotti frá Glæsibæ 8,16
12    Freyja Sól Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,12
13    Lara Margrét Jónsdóttir / Eyvör frá Eyri 8,02
14    Rakel Eir Ingimarsdóttir / Nn frá Flugumýri 7,95
15    Freydís Þóra Bergsdóttir / Gola frá Ytra-Vallholti 7,93
16    Aníta Ýr Atladóttir / Demantur frá Syðri-Hofdölum 7,92
17    Þórir Árni Jóelsson / Framtíð frá Kjalarlandi 7,69
18    Pálína Höskuldsdóttir / Héðinn frá Sámsstöðum 6,88
19    Guðmar Freyr Magnússun / Björgun frá Ásgeirsbrekku 0,00

Unglingaflokkur:

1    Þóra Höskuldsdóttir / Steinar frá Sámsstöðum 8,49
2    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,46
3    Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,43
4    Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 8,40
5    Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,37
6    Rósanna Valdimarsdóttir / Kjarni frá Varmalæk 8,29
7    Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 8,28
8    Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 8,25
9    Aron  Orri Tryggvason / Stúdent frá Gauksmýri 8,24
10    Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,15
11    Friðrik Andri Atlason / Roði frá Syðri-Hofdölum 8,13
12    Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir / Bjálki frá Hjalla 7,96
13    Björn Ingi Ólafsson / Hrönn frá Langhúsum 7,89
14    Eva María Aradóttir / Sesar frá Akureyri 7,87
15    Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir / Askur frá Eskiholti 7,81

 Ungmennaflokkur:

1    Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 8,43
2-3    Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Hængur frá Jarðbrú 8,29
2-3    Johanna Lena Therese Kaerrbran / Hekla frá Tunguhálsi II 8,29
4    Ástríður Magnúsdóttir / Núpur frá Vatnsleysu 8,25
5    Elinborg Bessadóttir / Vígablesi frá Dæli 8,22
6    Ástríður Magnúsdóttir / Rá frá Naustanesi 8,21
7    Sigurður Rúnar Pálsson / Brynjar frá Flugumýri II 8,15
8    Laufey Rún Sveinsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 8,12
9    Sigurlína Erla Magnúsdóttir / Hrynjandi frá Sauðárkróki 8,11
10    Sigurðuar Heiðar Birgisson / Öðlingur frá Íbishóli 8,07
11    Karen Hrönn Vatnsdal / Mist frá Torfunesi 7,77
12    Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Gaumur frá Lóni 0,00

 B-flokkur:

1    Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,65
2    Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,63
3    Andri frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson 8,61
4-5    Þytur frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,49
4-5    Spes frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,49
6    Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir 8,47
7    Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,47
8    Sjarmi frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,44
9    Albert frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,41
10    Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,40
11    Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,39
12-13    Gammur frá Hóli / Þorgils Magnússon 8,38
12-13    Friður frá Þúfum / Mette Mannseth 8,38
14    Börkur frá Brekkukoti / Jakob Víðir Kristjánsson 8,34
15    Vökull frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,31
16    Ópera frá Brautarholti / Elvar Einarsson 8,30
17-18    Frikka frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,28
17-18    Áfangi frá Sauðanesi / Tryggvi Björnsson 8,28
19    Bláskjár frá Hafsteinsstöðum / Skapti Ragnar Skaptason 8,26
20    Háleggur frá Stóradal / Jakob Víðir Kristjánsson 8,25
21    Roka frá Syðstu-Grund / Hinrik Már Jónsson 8,25
22    Signý frá Enni / Barbara Wenzl 8,24
23    Rún frá Reynistað / Skapti Ragnar Skaptason 8,24
24    Vanadís frá Holtsmúla 1 / Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,22
25    Heiðar frá Skefilsstöðum / Guðmundur Ólafsson 8,22
26    Lyfting frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,20
27    Kóngur frá Sauðárkróki / Egill Þórir Bjarnason 8,18
28    Töffari frá Hlíð / Guðrún Hanna Kristjánsdóttir 8,18
29-30    Mói frá Hjaltastöðum / Lilja S. Pálmadóttir 8,15
29-30    Skámáni frá Syðstu-Grund / Hinrik Már Jónsson 8,15
31    Ábót frá Lágmúla / Hannes Brynjar Sigurgeirson 8,12
32    Aron frá Ytra-Skörðugili / Tinna Ingimarsdóttir 8,05
33    Tyrfingur frá Miðhjáleigu / Finnur Bessi Svavarsson 8,03
34    Vænting frá Hamrahlíð / Heiða Guðbjörg Sigtryggsdóttir 7,30
35    Stimpill frá Vatni / Tryggvi Björnsson 0,00

A-flokkur:

1    Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,58
2    Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,55
3    Blær frá Miðsitju / Tryggvi Björnsson 8,49
4    Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,46
5    Svali frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,45
6    Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Barbara Wenzl 8,43
7    Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,41
8    Kafteinn frá Kommu / Tryggvi Björnsson 8,37
9    Ljóri frá Sauðárkróki / Bjarni Jónasson 8,36
10-11    Elding frá Barká / Bjarni Jónasson 8,35
10-11    Gola frá Ólafsfirði / Líney María Hjálmarsdóttir 8,35
12    Villandi frá Feti / Líney María Hjálmarsdóttir 8,34
13-14    Hvinur frá Hvoli / Þorsteinn Björnsson 8,32
13-14    Snerpa frá Eyri / Eline Schriver 8,32
15-16    Hreinn frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,30
15-16    Syrpa frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,30
17-18    Fríða frá Hvalnesi / Egill Þórir Bjarnason 8,28
17-18    Leiftur frá Búðardal / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,28
19    Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum / Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 8,21
20    Varða frá Hofi á Höfðaströnd / Barbara Wenzl 8,21
21    Þyrill frá Djúpadal / Sæmundur Sæmundsson 8,20
22    Fríða frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,18
23    Freydís frá Mið-Seli / Sæmundur Sæmundsson 8,10
24    Óðinn frá Skefilsstöðum / Guðmundur Sveinsson 8,01
25    Þokki frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 7,97
26    Þrándur frá Skógskoti / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 7,90
27    Laufi frá Bakka / Elinborg Bessadóttir 7,76
28    Þeyr frá Prestsbæ / Þórarinn Eymundsson 7,28
29-32    Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 0,00
29-32    Nn frá Staðartungu / Finnur Bessi Svavarsson 0,00
29-32    Skriða frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 0,00
29-32    Flaumur frá Ytra-Dalsgerði / Magnús Bragi Magnússon 0,00

 B-úrslit A-flokkur:

1    Elding frá Barká / Bjarni Jónasson 8,44
2    Hvinur frá Hvoli / Þorsteinn Björnsson 8,33
3    Hreinn frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,32
4    Villandi frá Feti / Líney María Hjálmarsdóttir 8,32
5    Ljóri frá Sauðárkróki / Bjarni Jónasson 8,31
6    Syrpa frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,29
7    Gola frá Ólafsfirði / Líney María Hjálmarsdóttir 8,28
8    Kafteinn frá Kommu / Tryggvi Björnsson 8,28
9    Snerpa frá Eyri / Eline Schriver 8,17

B-úrslit B-flokkur:

1    Sjarmi frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,59
2    Friður frá Þúfum / Mette Mannseth 8,52
3    Albert frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,47
4    Kristall frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,43
5    Gammur frá Hóli / Þorgils Magnússon 8,41
6    Börkur frá Brekkukoti / Jakob Víðir Kristjánsson 8,37
7    Vökull frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,31
8    Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,29

B-úrslit tölt:

6    Guðmundur Sveinsson / Birkir frá Sauðárkróki 6,78
7-8    Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 6,72
7-8    Björn Fr. Jónsson / Lótus frá Vatnsleysu 6,72
9    Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33
10    Hörður Óli Sæmundarson / Spes frá Vatnsleysu 4,67

 100 m skeið:

   Keppandi   Sprettur 1   Betri sprettur   Einkunn
1    Mette MannsethÞúsöld frá Hólum 0,00 8,07 6,55
2    Elvar EinarssonSegull frá Halldórsstöðum 0,00 8,16 6,40
3    Guðmar Freyr MagnússunFjölnir frá Sjávarborg 0,00 8,39 6,02
4    Elvar EinarssonHrappur frá Sauðárkróki 0,00 8,77 5,38
5    Bergrún IngólfsdóttirEldur frá Vallanesi 0,00 8,94 5,10
6    Hörður Óli SæmundarsonSvala frá Vatnsleysu 0,00 9,03 4,95
7    Valdís Ýr ÓlafsdóttirStígur frá Efri-Þverá 0,00 9,39 4,35
8    Sigvaldi Lárus GuðmundssonÞrándur frá Skógskoti 0,00 9,54 4,10
9    Hallfríður Sigurbjörg ÓladóttirHrekkur frá Enni 0,00 10,07 3,22
10    Jón Helgi SigurgeirssonNáttar frá Reykjavík 0,00 11,00 1,67
11    Höskuldur JónssonSámur frá Sámsstöðum 0,00 0,00 0,00
12    Þórarinn EymundssonBragur frá Bjarnastöðum 0,00 0,00 0,00
13    Laufey Rún SveinsdóttirBlær frá Íbishóli 0,00 0,00 0,00
14    Björn Fr. JónssonSyrpa frá Vatnsleysu 0,00 0,00 0,00

Fleiri fréttir