Falsaðir peningaseðlar í umferð

Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra eru almenningur og verslunareigendur beðnir um að vera vel á verði gagnvart fölsuðum peningaseðlum sem eru í umferð.

Fram kemur að ef einhverjir kunna að búa yfir upplýsingum er málið varðar þá eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna, annað hvort í síma 444-0700 eða tölvupóstfangið nordurland.vestra@logreglan.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir