Ferðafélag Skagafjarðar með Jónsmessuferð
feykir.is
Skagafjörður
03.06.2013
kl. 09.48
Næsta ganga Ferðafélags Skagafjarðar verður farin föstudaginn 28. júní nk. kl. 20:00
Gengið verður frá Reykjum í Glerhallavík og til baka um Reykjadisk að Grettislaug. Ekið verður á einkabílum að Reykjadiski og til baka heim. Áætlaður ferðatími er 4 klst. Fararstjóri er Hjalti Pálsson. Allar göngurnar má sjá hér.
Sauðárkrókur segir frá þessu.
