Fjórgangur næsta mót í Mótaröð Neista
Næsta mót í Mótaröð Neista, sem er fjórgangur, verður haldið á annað kvöld, miðvikudagskvöldið kl.19:00 í reiðhöllinni Arnargerði. „Hvetjum áhorfendur að mæta og horfa á skemmtilega keppni,“ segir á vef Neista.
Skráning er á netfang Neista heneisti@gmail.com fyrir kl. 22:00 í kvöld, þriðjudaginn 3. mars.
Ókeypis aðgangur.
