Fögnum fjölbreytileikanum í dýraríkinu í dag - myndband

Fögnum fjölbreytileikanum í dýraríkinu því það er alþjóðlegi dýradagurinn í dag.


Árið 1931 byrjaði hátíð sem kallast Feast of St Francis of Assisi á Ítaliu og var hún haldin til að fagna tilvist allra þeirra dýra sem voru með feld. Í dag er þessi dagur tileinkaður öllum dýrum í heiminum, ekki bara þeim sem eru með feld, og því fólki sem vinnur við það að hjálpa og vernda dýr. Þennan sérstaka dag er fólk hvatt til að forðast leðurvörur, vörur sem hafa verið prufaðar á dýrum og til að gerast grænmetisætur. Ertu til í það?

 

Fleiri fréttir