Gamlar myndir úr Sauðárkrókshöfn
feykir.is
Skagafjörður
12.01.2015
kl. 11.29
Á dögunum heimsótti Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson skrifstofu Sauðárkrókshafnar með tvær myndir í farteskinu. Önnur þeirra var af flóabátnum Drangi en hin af nokkrum bátum við við gömlu bryggjuna, þar sem nýju flotbryggjurnar eru núna.
Á heimasíðu hafnarinnar er óskað eftir þvi að þeir sem þekkja nöfn þessara báta komi þeim til starfsmanna hafnarinnar.